Skip to main content
Monthly Archives

janúar 2017

Að umgangast óþolandi fólk

Eftir Prédikanir

Að vera ósammála
Í vikunni sem leið var loks mynduð ríkisstjórn en það tók víst meira en 70 daga fyrir flokkana að koma sér nægilega mikið saman um stefnu mála til þess að hægt væri að mynda stjórn. Nú eru þið kannski hrædd um að ég ætli að fara að tala um stjórnmál og jafnvel hafa skoðun á ríkisstjórninni. En verið óhrædd. Það mun ég ekki gera. Mig langar frekar að tala um hvað við gerum við tilfinningar okkar þegar við erum ósammála fólki. Þegar okkur finnst fólk hafa rangar og ómögulegar skoðanir. Nánar