Skip to main content

Prédikanir

febrúar 11, 2024 in Prédikanir

Kærleikurinn lítur ekki undan

Sannur kærleikur Þótt ég talaði tungum manna og engla, hefði góð tök á íslenskri tungu og hefði fjölda annarra tungumála á valdi mínu en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi…
Nánar
janúar 24, 2024 in Prédikanir

Virðing fyrir fjalli og nýskúruðu gólfi

  Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 14. janúar 2023 2. Mosebók 3: 1-15 Í þjóðgarði í norðurhluta Ástralíu stendur Fjallið Uluru, einnig þekkt sem Ayers Rock. Þetta er rauðleitur klettur sem…
Nánar
janúar 10, 2024 in Prédikanir

Að ræða trú í jólaboðum – Aftansöngur á aðfangadag

Hversdagstrú Af hverju höldum við jól? Hvers vegna heldur þú jól? Ég held jól vegna þess að ég trúi því að almættið hafi birst heiminum í litlu barni. Ég held…
Nánar
janúar 10, 2024 in Prédikanir

Allt í gulu og karlinn með kvíðann

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 10. september 2023. Guðspjall Joh. 5:1-15. https://youtu.be/Vyus9mvRZ28?si=bNtLP608loOYIjCG
Nánar
janúar 10, 2024 in Prédikanir

Rafræn skilríki?

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 30. apríl 20233. sunnudag eftir páska https://youtu.be/dtgprEz2ol8?si=vK7RNKiwx8CpYom-  
Nánar
maí 5, 2023 in Prédikanir

Að lifa með reisn

Þessa dagana berast reglulega fréttir af ótímabærum andlátum ungs fólks vegna ofskömmtunar. Ungt fólk eru ekki einu fórnarlömb ópíóðafaraldursins sem virðist vera að ríða yfir landið en þau eru þó…
Nánar
janúar 2, 2023 in Prédikanir

Gylling í sárin og blessað ár

Nársdagsprédikun í Grafarvogskirkju 1. janúar 2022 https://youtu.be/uYe-wvN9Afg
Nánar
desember 26, 2022 in Prédikanir

Helgsaga og raunsæi á jóladag

https://youtu.be/_kK_uPItVEE Falleg mynd í jólakúluSagan um fæðingu Jesú, jólaguðspjallið, sem lesið var í kirkjum landsins í gær er svolítið eins og falleg glansmynd stráð glimmeri eða falleg mynd inni í…
Nánar
nóvember 27, 2022 in Prédikanir

Í augnhæð

Prédikun fyrsta sunnudag í aöventu 2022 https://youtu.be/0IJbzmBH3Nk Í sjónvarpsþáttunum The Big Bang theory er sagt fá því í jólaþætti í fyrstu þáttaröðinni að Penny, stelpan sem býr í íbúðinni hinum…
Nánar
október 16, 2022 in Prédikanir

Hugrökk ást

Boðorðin öllÍ vikunni birtust þær fréttir að kirkja hér í borg væri búin að stroka út tíunda boðorðið og því væru boðorðin nú einungis 9. Frábærar fréttir fyrir fermingarbörnin þar…
Nánar
júlí 31, 2022 in Prédikanir

Regnboginn og ritningarversin

https://youtu.be/Gy0uj5DNAR4 Regnbogafáninn Í júlímánuði  var tekin sú ákvörðun í Grafarvogskirkju að mála regnbogafánann á tröppurnar fyrir framan kirkjuna. Ástæðan er fyrst og fremst að sýna með skýrum hætti að hingað…
Nánar
júlí 17, 2022 in Prédikanir

Að fara á dýptina

https://youtu.be/X-xV0rXN5gI James Webb sjónaukinnÉg er nokkuð viss um að þið hafið séð eitthvað af myndunum úr James Webb sjónauka NASA og ESA sem birtust nú í vikunni eða að þið…
Nánar
júní 29, 2022 in Prédikanir

Kirkjan brást – Ein saga eitt skref

Heimasíða verkefnisins Ein saga - eitt skref var opnuð nú í lok júní. Tilgangur verkefnisins er að hlusta á persónulegar sögur samkynhneigðs fólks sem þjóðkirkjan og fólk innan hennar hefur…
Nánar
október 17, 2021 in Prédikanir

Einn séns enn

https://youtu.be/dZXHh8OaaBc Von í vonlausum aðstæðumHefur þú einhvern tíma verið í þeim aðstæðum að þú hafir haldið í von þrátt fyrir að þú hafir gert þér grein fyrir því að aðstæður…
Nánar
júlí 19, 2021 in Prédikanir

Flugfreyjan, Jesús og allt sem í okkur býr

https://youtu.be/Pu_TD6dfdAo Mikilvæg sagaÞað er aðeins ein kraftaverkasaga sem kemur fyrir í öllum fjórum guðspjöllum Nýja testamentisins. Og ekki nóg með það heldur kemur hún sex sinnum fyrir sem þýðir að…
Nánar
júní 30, 2021 in Prédikanir

Bjálki, flís og slaufun

Bjálki og flísarJesús hafði einstaka hæfileika til að gera boðskap sinn skiljanlegan með snjöllum líkingum. Þær eru gjarnan einfaldar og snjallar en oft er líka mikill húmor í þeim. T.d.…
Nánar
maí 13, 2021 in Prédikanir

Þessi blessaði líkami – Uppstigningardagur 2021

https://youtu.be/pQoT1GfVbQc
Nánar
febrúar 21, 2021 in Prédikanir

Tillögur að föstu

Að reka út illa andaHefur þú rekið út illa anda? Heldurðu að það sé ekki magnað að geta það? Prestar eru reyndar stundum kallaðir á heimili til þess að blessa…
Nánar
janúar 1, 2021 in Prédikanir

Manneskja ársins

LoksinsGleðilegt ár!Loksins kom 2021. Ég held að nýtt ár hafi varla nokkurn tíma verið jafn kærkomið og nú.. Ég held að flest séum við fegin að sjá árið 2020 hverfa…
Nánar
nóvember 11, 2020 in Prédikanir

Þú ert ekki mistökin þín

Prédikun flutt í Kirkjuselinu 8. nóvember 2020 Á forsendum þolendaÞegar við tölum um fyrirgefninguna þá veltum við gjarnan fyrir okkur hversu mikið við getum fyrirgefið, hvort við getum eða eigun…
Nánar
október 18, 2020 in Prédikanir

Hvar eru svanirnir?

Áhyggjur Ég er nokkuð viss um að hver einasti hjúkrunarfræðingur og hver einasti læknir gæti hugsað sé að hafa þann mátt að geta læknað alla krankleika, að geta gert kraftaverk.…
Nánar
ágúst 3, 2020 in Prédikanir

Ekkert handaband

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 2. ágústs 2020. Matt. 7. 24-29. https://youtu.be/y8IX6aqjsgc
Nánar
júlí 26, 2020 in Prédikanir

Eins og við erum

https://youtu.be/9iL7HBvORiY Prédikun í Grafarvogskirkju 26. júlí 2020. Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Matur og viðÖll eigum við í einhverjum tengslum við mat, ýmist góðum, vondum eða bara ósköp venjulegum. Eittt af…
Nánar
júlí 20, 2020 in Prédikanir

Aldrei ein

Prédikun í útimessu 19. júlí 20206. sunnudagur eftir þrenningarhátíð https://youtu.be/AF1GvN5uxIc
Nánar
desember 24, 2019 in Prédikanir

Ekki í stíl

https://youtu.be/SpOhVaEHoxs Prédikun flutt í Grafarvogskirkju á aðfangadag 2019 Ég sá fyrir nokkru mynd í innréttingablaði af fallega skreyttu jólatré. Það var stílhreint, skreytt með smart kúlum í einum lit og…
Nánar
desember 8, 2019 in Prédikanir

Allir okkar heimsendar

https://youtu.be/mTS2Roe_qGM Endalok jarðar, hlýnun jarðar„Réttið úr yður og berið höfuð yðar hátt því lausnin er í nánd“ Þetta eru góð orð. Hversu upprétt/ur ert þú? Berð þú höfuðið hátt eða…
Nánar
nóvember 24, 2019 in Prédikanir

Þórunn og sálin hans Jóns

https://youtu.be/ldEnIo_Ffho HimnaríkiÍ þjóðsögunni „Sálin hans Jóns míns“ segir frá konunni hans Jóns og baráttu hennar við að koma honum Jóni sínum inn fyrir gullna hliðið, inn í himnaríki. Takið eftir…
Nánar
október 27, 2019 in Prédikanir

Að lifa með okkur sjálfum

https://youtu.be/mJZy_Tg0TI0 Að lifa með okkur sjálfumEr ekki gott þegar allir hlutir eru á sínum stað? Þegar fólk er bara eins og venjulega og ekkert óvænt gerist? Jú það er best…
Nánar
október 13, 2019 in Prédikanir

Síðasta hálmstráið

Siðasta hálmstráið Sögur https://youtu.be/LbsigTylnRM Prédikun flutt í Kirkjuselinu í Garafarvogi 13. október 2019. Guðspjall Mark. 9: 17-29. 1Það voru eitt sinn foreldrar sem áttu yndislega fallegan og vel gerðan dreng.…
Nánar
september 7, 2019 in Prédikanir

Kona með tár og hár

Prédikun flutt í Kirkjuselinu í Grafarvogi 1. september 2019Luk. 7;36-50 https://youtu.be/WqX7HLTuwGM FæturHefur þú þvegið fætur annarrar manneskju? Kannski ertu snyrtifræðingur eða fótaaðgerðafræðingur og þá hefur þú náttúrulega gert það oft…
Nánar
ágúst 5, 2019 in Prédikanir

Matur – Hin nýju trúarbrögð?

https://www.youtube.com/watch?v=lrjN2K1vdS0 Magn, bragð og fegurðNýlega heyrði ég einhvers staðar sagt að fólk sem hefur lítið á milli handanna spyrji matargesti sína hvort þau hafi fengið nóg að borða. Þau sem…
Nánar
júlí 28, 2019 in Prédikanir

Róttæk ást

https://www.youtube.com/watch?v=zTaws68Uqxw Fyrir um það bil ári síðan kom út bók eftir bandaríska guðfræðinginn Jacqueline Bussie rithöfund og guðfræðiprófessor. Bókin heitir „Love without limits“ eða ást án takmarkana og fjallar um…
Nánar
apríl 21, 2019 in Prédikanir

Nusrat, bruninn og upprisa jarðar

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju á páskadagsmorgun 2019 NusratÁ þessum páskadagsmorgni langar mig að segja ykkur frá Nusrat Jahan Rafi, 19 ára stúlku frá Bangladesh. Nusrat varð fyrir kynferðislegri áreitni af…
Nánar
apríl 18, 2019 in Prédikanir

Tuðrararnir

Bechdel-prófiðÉg veit ekki hvort einhver ykkar hafa heyrt um Bechdel-prófið. Þetta próf birtist fyrst í 1985 í sögunni „The Rule“ í teiknimyndasögunni Dykes to Watch Out for eftir Alison Bechdel.…
Nánar
apríl 7, 2019 in Prédikanir

María hvað?

Meyjan JaneÁ Netflix er að finna þáttaröð sem heitir „Jane the Virgin“. Þesir þættir eru Amerískir en koma upphaflega frá Venesúela og fjalla um hina 23 ára Jane sem hefur…
Nánar
mars 10, 2019 in Prédikanir

Erkitýpur og ofurkonur

Hér á eftir eru fjórar hugleiðingar um erkitýpur og ofurkonur. Tekist er á við erkitýpurnar Maríu og Evu, þekktustu kvenpersónur Biblíunnar. Ofurkonan er tilbrigði við texta úr Orðskviðunum og hver…
Nánar
febrúar 10, 2019 in Prédikanir

Freki karlinn, rithöfundurinn og persónurnar fjórar

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 10. febrúar 2019 blockquote class="wp-block-quote">"Það var einu sinni rithöfundur sem skrifaði sögu:Það var einu sinni forseti í Ameríku og hann var valdamesti maður í heimi.  Þegar…
Nánar
janúar 31, 2019 in Prédikanir

Hljóðar hetjur og stórar stundir

Ein af forréttindum prestþjónustunnar er að fá að deila með fólki stórum stundum í lífi þess. Þetta eru stundir eins og skírn, þegar presturinn fær að biðja fyrir barninu, ausa…
Nánar
janúar 27, 2019 in Prédikanir

Ekki mjög trúuð

Ekki mjög trúuð Nokkuð reglulega kemur til mín fólk, í kirkjuna, sem tjáir mér að það sé ekki mjög trúað. Yfirleitt er þetta fólk sem leitar til prests vegna andláts…
Nánar
janúar 1, 2019 in Prédikanir

Blessað uppgjör

BlessunGleðilegt ár!Þegar ég vígðist til prests kom til mín prestvígður maður í móttökunni á eftir og bað mig að blessa sig. Það kom svolítið á mig og mín fyrsta hugsun…
Nánar
desember 25, 2018 in Prédikanir

Vertu eins og Guð, vertu manneskja

Prédikun aðfangadags 2018 Heilaga fjölskyldanMig hefur lengi langað til að eignast hina heilögu fjölskyldu með hirðum, vitringum, dýrum og öllu…þ.e. styttur. Í nokkurn tíma hef ég alltaf staldrað við og…
Nánar
desember 25, 2018 in Prédikanir

Að hugsa of mikið – maraþon og kvíði

Kvíðinn minnKvíði er eitthvað sem hefur fylgt mér frá því ég var barn. Þá var hugtakið ekki til nema þá í merkingunni að kvíða fyrir einhverju. Það var ekki fyrr…
Nánar
desember 9, 2018 in Prédikanir

Orð sem lifa

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju annan sunnudag í aðventu. Syndin mín Ég ætla að byrja á að gera játningu. Þegar kemur að syndajátningunni í messunni þá er mín játning nær undantekningarlaust…
Nánar
nóvember 25, 2018 in Prédikanir

Mannætan, trúboðinn og himnaríkin

Mannætan og himnaríki Í einni af bókum Astrid Lindgren um Maddid fara börnin í sögunni að tala um himnaríki. Þetta hefst allt með því að Maddid fer að útskýra fyrir…
Nánar
október 28, 2018 in Prédikanir

Að fyrirgefa fávitum

Prédikun flutt í Kirkjuselinu í Grafarvogi 18. október 2018 Er hægt að fyrirgefa fávitum? Er hægt að fyrirgefa ofbeldisfólki, þeim sem nauðga, þeim sem brjóta á börnum með einhverjum hætti?…
Nánar
október 14, 2018 in Prédikanir

Að velja og vilja

  Prédikun í Grafarvogskirkju 14. september 2018 Ég segi mig úr kirkjunni Ég segi mig bara úr Þjóðkirkjunni! Það er ekkert að gerast í þessari kirkju. Bara nokkrar gamlar rykfallnar…
Nánar
september 16, 2018 in Prédikanir

Kraftaverk og kjaftshögg

Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 16. september 2018 út frá Lúk. 7: 11-17. Þekkir þú einhverja manneskju sem hefur verið reist upp á frá dauðum? Við þekkjum vissulega flest sögur fólks…
Nánar
ágúst 19, 2018 in Prédikanir

Æ, Guð viltu laga þetta fólk?

Prétidkun flutt í Grafarvogskirkju 19. ágúst 2018 o Ég væri til í að geta farið til Jesú með allt fólk sem hefur aðrar skoðanir og ég á því sem skiptir…
Nánar
júlí 30, 2018 in Prédikanir

Heilsa, góðverk og áföll – Prédikun í Grafarvogskirkju 29. júlí 2018

Heilsa, góðverk og áföll Fyrir nokkrum dögum rakst ég á nokkuð sem kallast jafnvægispróf Heilsufélagsins. Þessu prófi eða könnun er ætlað að meta andlegt og líkamlegt jafnvægi fólks. Ég tók þetta próf…
Nánar
júní 17, 2018 in Prédikanir

Lífstísláskorun

I Áður en ég var samþykkt sem prestsefni í Sænsku kirkjunni fyrir nokkuð mörgum árum þurfti ég að fara í gegnum heilmikið prógramm. Ég þurfti að vinna verkefni, ein og…
Nánar
apríl 8, 2018 in Prédikanir

Að trúa með efa og efast með trú

Ert þú trúgjörn/trúgjarn? Er auðvelt að fá þig til að trúa hinu og þessu eða efast þú um allt þar til þú færð sannanir sem duga þér? Ég held að…
Nánar
mars 31, 2018 in Prédikanir

Föstudagurinn langi – Sjö örhugleiðingar út frá sjö orðum Krists á krossinum

Nánar
febrúar 12, 2018 in Prédikanir

Var Pétur skírður

nbsp; Pétur og skírnin Ég las bók fyrir nokkru eftir sænskan höfund sem heitir Göran Tunström.  Höfundurinn er sænskur en þetta er skáldsaga sem gerist á Íslandi og fjallar um…
Nánar
janúar 31, 2018 in Prédikanir

Að iðka líf

  Að sigra Það tekur því ekki að taka þátt í íþróttum nema þú ætlir þér að vinna! Hvað finnst þér um þessa fullyrðingu? Ég hef aldrei haft mikinn áhuga…
Nánar
janúar 14, 2018 in Prédikanir

Veislur, vín og mömmur

Veislur Nú þegar jólahátíðinni er nýlokið er vel við hæfi að ræða aðeins um veislur. Hefur þú gaman að veislum? Ekki veit ég hvort þér finnist við hæfi að bjóða…
Nánar
janúar 1, 2018 in Prédikanir

Hingað og ekki lengra

Konfektkassi Gjörið svo vel og fáið ykkur nammi! Fékkstu uppáhaldsmolann þinn? Eða fékkstu kannski eitthvað sem þér finnst alls ekki gott? Nú veit ég ekki í hvernig tengslum þú ert…
Nánar
desember 25, 2017 in Prédikanir

Hefðir og heilagleiki

Jól æskunnar Þegar ég var að alast upp höfðu foreldrar mínir mikið fyrir því að búa fjölskyldunni allri gleðilega jólahátíð. Það var gert með þrifum og bakstri, sem var misjafnlega…
Nánar
nóvember 19, 2017 in Prédikanir

orð eða Orð – Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju

Jólabókaflóð Við eigum mörg hugtök í íslensku sem ég er ekki viss um að sé til í nokkru öðru tungumáli og eitt þeirra er mér hugleikið þessa dagana. Það er…
Nánar
október 29, 2017 in Prédikanir

(Lof)orðin og systir bræðranna

Prédikun 29. okt 2017 Orð frambjóðenda Á föstudagskvöldið horfði ég á síðustu leiðtogaumræðurnar í sjónvarpinu fyrir kosningar og þar heyrði ég orð. Ég heyrði mikið af orðum. Mörg voru harkaleg…
Nánar
október 15, 2017 in Prédikanir

Að elska í gegnum nálarauga

Prédikun flutt í Kirkjuselinu í Spönd 15. október 2017 Hér er úlfaldi. Hér er nál. Getur þú komið úlfaldanum í gegnum nálaraugað? Hér er þráður. Hér er nál. Getur þú…
Nánar
september 17, 2017 in Prédikanir

Þegar neyðin verður pólitísk

Þá Sjáum þetta fyrir okkur: Maður fer inn í erfiðar aðstæður þar sem veikt fólk liggur um allt og vonleysi ríkir. Þarna er fólk sem hefur verið veikt í fjölda…
Nánar
febrúar 12, 2017 in Prédikanir

Talenturnar á Kópavogshæli

Hælið Árið sem ég varð tvítug bauðst mér sumarvinna á Kópavogshæli sem síðar varð að hlutavinnu með skóla. Ég er alin upp í Kópavogi og fjöldinn allur af Kópavogsbúum af…
Nánar
janúar 15, 2017 in Prédikanir

Að umgangast óþolandi fólk

Að vera ósammála Í vikunni sem leið var loks mynduð ríkisstjórn en það tók víst meira en 70 daga fyrir flokkana að koma sér nægilega mikið saman um stefnu mála…
Nánar
desember 25, 2016 in Prédikanir

Hin raddlausu

Fæðing á Landspítalanum Um jólahátíðina fyrir nokkrum árum fékk ég þann mikla heiður að vera viðstödd fæðingu frænda míns. Ég hafði sjálf gengið í gegnum fæðingar og taldi mig því…
Nánar
nóvember 20, 2016 in Prédikanir

Áður en ég dey

Áður en ég dey Ef þú ættir aðeins eftir að lifa í átta mánuði og værir við þokkalega heilsu, líkamlega og andlega, hvernig myndir þú verja þessum mánuðum? Myndir þú…
Nánar
október 31, 2016 in Prédikanir

Lúther pönk – Tveir prestar um siðbót, kosnigar og áhrif

Lúther pönkari Hugsið ykkur ef ég færi nú hérna út fyrir og myndi negla á útudyrahurðina hér í kirkjunni allt sem mér finnst vera óréttlátt og vont í kirkjunni. Eða…
Nánar
október 23, 2016 in Prédikanir

The good place

The good place Ímyndið ykkur hinn fullkomna heim. Þetta er heimur þar sem allt fólk er gott því þangað komast aðeins þau allra bestu. Þau sem hafa helgað líf sitt…
Nánar
október 2, 2016 in Prédikanir

Hvað er svona merkilegt við það?

Róttækur boðskapur Hvort er áhrifameira að segja: “Þú ert læknaður stattu upp og gakk” eða “vertu hughraustur. Þér er fyrirgefið”? Ég held að fyrir okkur sé miklu minna mál að…
Nánar
september 11, 2016 in Prédikanir

Að reisa upp fólk – Prédikun um kraftaverk og bókstafstrú

Kraftaverkasögur Það kemur fyrir að fólk segir mér sögur af kraftaverkum. Ég heyrði eina um daginn af manni sem bjargaðist á óútskýranlegan hátt þegar hann var við það að sofna…
Nánar
ágúst 2, 2016 in Prédikanir

Grímurnar

Japanir og grímurnar Þið hafið væntanlega tekið eftir því að margir Asíubúar (aðallega frá austur Asíu) notar oft andlitsgrímur eða svona grímur sem hylja vitin, munn og nef. Ég taldi…
Nánar
júlí 24, 2016 in Prédikanir

Óttinn elskar leyndarmál

Mikið væri ég þakklát ef við, svona um hásumar, fengjum eitthvað þægilegt og huggulegt guðspjall að vinna með. T.d. eitthvað um að elska náungann og Guð og um að við…
Nánar
júní 5, 2016 in Prédikanir

Hrópandi hrædd í rússíbana

Skelfing Hefur þú einhverntíma orðið svo hrædd(ur) að þú hafir hrópað á Guð af öllum kröftum og beðið um hjálp? Ég hef lent í því oftar en einu sinni og…
Nánar
maí 27, 2016 in Prédikanir

Tölum um Guð

Unanfarin ár hef ég verið að skoða hversu mikið söfnuðurinn heyrir af því sem prédikarinn vill koma á framfæri. Það sem hefur komið mér mest á óvart er hversu ólíkar…
Nánar
maí 5, 2016 in Prédikanir

Hann skammaðist og fór

Að yfirgefa Ég er nokkuð viss um að þú hafir einhverntíma upplifað þig yfirgefna eða yfirgefinn. Kannski var það þegar börnin fóru að heiman, eða þegar foreldrar þínir dóu. Kannski…
Nánar
mars 20, 2016 in Prédikanir

Í augnhæð

Barnið í augnhæð Eitt af því skemmtilegasta og besta sem ég geri er að skíra börn. Ég er svo þakklát fyrir að fá að vera með foreldrum og börnum við…
Nánar
febrúar 28, 2016 in Prédikanir

Betri en við höldum

Betri en við höldum Hvort er heimurinn meira góður eða vondur? Í einum af fermingartímunum eftir áramót var umræðuefnið “hið illa”. Ég spurði þá öll fermingarbörnin hvort þeim fyndist heimurinn…
Nánar
febrúar 21, 2016 in Prédikanir

Gefstu ekki upp – Prédikun í kirkjuselinu 21. febrúar 2016

Matt 15: 21-28
Nánar
febrúar 7, 2016 in Prédikanir

Að troða trú í kassa

Ávarp Guðs er ástarjátning “Þetta er minn elskaði sonur sem ég hef velþóknun á” sagði Guð þrumandi röddu að ofan þegar Jesús var skírður af Jóhannesi frænda sínum í ánni…
Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Ertu trúuð/trúaður? Prédikun í Grafarvogskirkju 24. janúar 2016

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Farsæld og félagsleg heilsa – Nýársprédikun í Grafarvogskirkju 1. janúar 2016

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Mennskan er ekki í Exel – Aftansöngur í kirkjuselinu á aðfangadegi jóla 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Ég á von á gesti – Prédikun í kirkjuselinu 29. nóvember 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Saga Von – #viðþegjumekkiyfirofbeldi – Prédikun út frá ljóstustu sögunni í Biblíunni, flutt í Grafarvogskirkja 1. nóvember 2015

Konur í Gamla testamentinu III
Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Samviskuraddir -Prédikun í kirkjuselinu 4. október 2015 út frá sögunni um Sifru og Púu

Konur í Gamla testamentinu II
Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Fyrsti bitinn – Prédikun út frá sögunni um Evu í aldingarðinum, flutt í Grafarvogskirkju 20. september 2015

Konur í Gamla testamentinu I
Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Góðmennska eða skylda – Prédikun í Grafarvogskirkju 6. september 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Ég er eins og ég er – Prédikun í Grafarvogskirkju 9. ágúst 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Vonarturninn í Písa, druslur og byltingar – Prédikun í Grafarvogskirkju 26. júlí 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Prédikun í Grafarvogskirkju 19. júlí 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

1141 vinur – Prédikun í Grafarvogskirkju 3. maí 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Veggur vonar – Ofbeldi og upprisa – Páskadagsprédikun í Grafarvogskirkju 2015

Veggur vonar (svona í framhjáhlaupi) Í tengslum við listasýningu um ofbeldi í dómkirkjunni í Uppsala, í Svíþjóð var settur upp “Veggur vonar”. Á þennan vegg gat fólk ritað nafn á…
Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Hugrekki – Prédikun á pálmasunnudag 2015 í kirkjuselinu

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Guð er eins og kjóll – Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju á æskulýðsdaginn 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Að vaxa asnalega – Prédikun flutt í kirkjuselinu 1. febrúar 2015

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Sæluboðin og sjálfsmyndin – Prédikun í kirkjuselinu á allra heilagra messu 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Það er ást að sjá í gegnum þetta – Prédikun í kirkjuselinu 19. október 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Hættu að gráta – Prédikun í Grafarvogskirkju 5. október 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Þú þekkir þessa týpu – Prédikun í kirkjuselinu 14. september 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Fallega fólkið – Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 31. ágúst 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Prédikun í Grafarvogskirkju 24. ágúst 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Að fyrirgefa öllum allt, alltaf – Prédikun á æskulýðsdaginn í Borgarholtsskóla 2. mars 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Elsku kennarar – Prédikun í Grafarvogskirkju 16. febrúar 2014

Nánar
febrúar 2, 2016 in Prédikanir

Leyndarmálið – Prédikun í Grafarvogskirkju 26. janúar 2014

Nánar
febrúar 1, 2016 in Prédikanir

Undir áhrifum ástar – Prédikun í Grafarvogskirkju 25. ágúst 2013

Nánar
janúar 31, 2016 in Prédikanir

Veldu mig – Prédikun í Grafarvogskirkju 30. júní 2013

Nánar
janúar 31, 2016 in Prédikanir

Prédikun í Grafarvogskirkju 13. mars 2013

Nánar