Greinin birtist á visir.is 25. nóvember 2024 Nú styttist í aðventuna, undirbúningstíma jólanna. Ég er líkast til ekki að koma neinum stórkostlega á óvart þegar ég segi að ég hlakka…
Ávarp biskups Íslands við setningu kirkjuþings 26. október 2023 Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra, vígslubiskupar, kirkjuþingsfulltrúar og góðir gestir. Það er bjart yfir Þjóðkirkjunni. Og það er virkilega hvetjandi að hlýða á…
Greinin birtist á visir.is 18. september 2024 Hann var kaldranalegur, mánudagsmorguninn 16. september þegar fréttir voru sagðar af langveikum dreng í hjólastól að hann hefði verið sóttur af lögreglufólki á…
Eitt af því besta við að vera í biskupskjöri er að kynnast kirkjufólki vítt og breitt um landið. Nú höfum við frambjóðendur farið á fjölmarga staði á landinu og tekið…
Kirkjan er engin hornkerling – Hlutverk biskups í samtímanum
Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 16. mars 2024 Nýr biskup Nú stendur fyrir dyrum að kjósa nýjan biskup í þjóðkirkjunni. Niðurstaðan í biskupskjöri verður ljós á gleðidögum kirkjunnar, á milli…
(Úr bókinni minni, Í augnhæð, Hversdagshugleiðingar sem kom úr í nóvember 2020) Vika 12. Ofurkonan - Alþjóðabaráttudagur kvenna Dugmikla konu, hver hlýtur hana? Hún er miklu dýrmætari en perlur. Hún…
Öskudagur markar upphaf föstunnar sem stendur í 40 daga eða jafnmarga daga og Jesús fastaði í eyðimörkinni. Fastan í kristinni trú er tími iðrunar og yfirbótar. Fastan er þó ekki…
Það er eitthvað alveg einstakt við að koma inn í kirkjur á aðventu og jólum. Vissulega er alltaf gott andrúmsloft í kirkjunum en á þessum tíma verða ákveðnir töfrar þegar…
Það var all sérstakt að lesa pistil Sifjar Sigmarsdóttur í Fréttablaðinu á laugardaginn var. Sif er fastur penni á blaðinu og ein af mínum uppáhalds en í þetta skiptið varð…
Aðventuheimsóknir? – Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga
Þessi grein birtist í Fréttablaðinu á aðventunni 2015. Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til…