Prédikun flutt í helgistund fyrir setningu Alþingis Það er ekki fyrir meðvirka manneskju að sitja á Alþingi. Eitt hefur nefnilega lengi vakið athygli mína og það er að ég sé…
Prédikun flutt við biskupsvígslu í Hallgrímskirkju 2024 Tengdamóðirin „Hann tók í hönd henni og reisti hana á fætur“ Hún skildi um leið hvað hafði gerst. Hún hélt sínu striki,…
Sannur kærleikur Þótt ég talaði tungum manna og engla, hefði góð tök á íslenskri tungu og hefði fjölda annarra tungumála á valdi mínu en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi…
Prédikun flutt í Grafarvogskirkju 14. janúar 2023 2. Mosebók 3: 1-15 Í þjóðgarði í norðurhluta Ástralíu stendur Fjallið Uluru, einnig þekkt sem Ayers Rock. Þetta er rauðleitur klettur sem…
Eitt af því besta við að vera í biskupskjöri er að kynnast kirkjufólki vítt og breitt um landið. Nú höfum við frambjóðendur farið á fjölmarga staði á landinu og tekið…
Kirkjan er engin hornkerling – Hlutverk biskups í samtímanum
Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 16. mars 2024 Nýr biskup Nú stendur fyrir dyrum að kjósa nýjan biskup í þjóðkirkjunni. Niðurstaðan í biskupskjöri verður ljós á gleðidögum kirkjunnar, á milli…
(Úr bókinni minni, Í augnhæð, Hversdagshugleiðingar sem kom úr í nóvember 2020) Vika 12. Ofurkonan - Alþjóðabaráttudagur kvenna Dugmikla konu, hver hlýtur hana? Hún er miklu dýrmætari en perlur. Hún…