Ávarp við setningu presta- og djáknastefnu í Seltjarnarneskirkju 2025
„Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð“. (Fil. 4.4) Djáknar, prestar, biskupar, dómsmálaráðherra og aðrir góðir gestir, hjartanlega velkomin á presta- og djáknastefnu. Yfirskrift synodus í…