Skip to main content

Nýjustu prédikanir

Griðastarður í 90 ár

| Fréttir, Prédikanir | Engar athugasemdir
Prédikun flutt í Víkurkirkju í Vík í Mýrdal í tilefni af 90 ára afmæli kirkjunnar 6. október 2024. Stórbrotin náttúra Kæri söfnuður, innilega til hamingju með afmælið! 90 ár, og…

Alþingi án meðvirkini

| Prédikanir | Engar athugasemdir
Prédikun flutt í helgistund fyrir setningu Alþingis Það er ekki fyrir meðvirka manneskju að sitja á Alþingi. Eitt hefur nefnilega lengi vakið athygli mína og það er að ég sé…

Tengdamóðirin

| Prédikanir | Engar athugasemdir
Prédikun flutt við biskupsvígslu í Hallgrímskirkju 2024   Tengdamóðirin „Hann tók í hönd henni og reisti hana á fætur“ Hún skildi um leið hvað hafði gerst. Hún hélt sínu striki,…

Kærleikurinn lítur ekki undan

| Prédikanir | Engar athugasemdir
Sannur kærleikur Þótt ég talaði tungum manna og engla, hefði góð tök á íslenskri tungu og hefði fjölda annarra tungumála á valdi mínu en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi…
Allar prédikanir

Nýjustu pistlar

Pistlar
september 23, 2024

Samkennd samfélags

Greinin birtist á visir.is 18. september 2024 Hann var kaldranalegur, mánudagsmorguninn 16. september þegar fréttir voru sagðar af langveikum dreng í hjólastól að hann hefði verið sóttur af lögreglufólki á…
Pistlar
apríl 26, 2024

Biskup í tengslum

Eitt af því besta við að vera í biskupskjöri er að kynnast kirkjufólki vítt og breitt um landið. Nú höfum við frambjóðendur farið á fjölmarga staði á landinu og tekið…
Pistlar
mars 16, 2024

Kirkjan er engin hornkerling – Hlutverk biskups í samtímanum

Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 16. mars 2024 Nýr biskup Nú stendur fyrir dyrum að kjósa nýjan biskup í þjóðkirkjunni. Niðurstaðan í biskupskjöri verður ljós á gleðidögum kirkjunnar, á milli…
Allir pistlar