Skip to main content

Viðtöl

Viðtöl tekin í ýmsum fjölmiðlum

Kirkjublaðið

Hér fyrir neðan er slóð á viðtal við Guðrúnu í Kirkjublaðinu þar sem hún svarar spurningum til biskupsefna.

„…Önnur máttug aðferð, og ef til vill sú mikilvægasta er að lyfta upp ásýnd kirkjunnar út á við og vinna í því að gera kirkjuna að eftirsóttum vinnustað þar sem fólki líður vel. Ef þjónum og starfsfólki kirkjunnar líður vel, þau upplifi stuðning og að þau séu metin að verðleikum þá fækkar sjálfkrafa deilumálum innan kirkjunnar, starfsánægja eykst og ásýndin verður bjartari. Þannig mun kirkjustarf blómstra sem aldrei fyrr. Hluti af því að lyfta upp ásýnd kirkjunnar felst einnig í að kynna með markvissum hætti allt það vandaða starf er söfnuðir landsins bjóða upp á og það sem kirkjan stendur fyrir, verða sýnileg kirkja í sókn.“

Kynning biskupsefna: Sr. Guðrún Karls Helgudóttir

Kosning biskups 2024 Guðrún Karls Helgudóttir

Rauða borðið – Viðtal við Guðrúnu

Hér fyrir neðan er slóð á viðtal við Gunnar Smára Egilsson frá 5. febrúar í þættinum Rauða borðið á Samstöðinni.

https://youtu.be/oy4JI9Zg2XQ

Rauða borðið – Viðtal við frambjóðendur í biskupskjöri 2024

Hér fyrir neðan er slóð á viðtal við Gunnar Smára Egilsson frá 26. mars í þættinum Rauða borðið á Samstöðinni.

https://youtu.be/oy4JI9Zg2XQ

Pallborð Vísis

Hér fyrir neðan er slóð á viðtal í Pallborði Vísis við Guðrúnu og hina frambjóðendurna tvo í biskupskjöri:

https://www.visir.is/k/0a762f3e-d3c6-40df-a656-5eb9a3805d30-1711466114390

Segðu mér – Viðtal við Guðrúnu

Hér fyrir neðan er slóð á viðtal við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur frá 29. Nóvember í þættinum Segðu mér.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/segdu-mer/24558/7hqbpv